Guðsþjónusta sunnudaginn 19. október kl.14
Nýr prestur Fríkirkjunnar Séra Dagur Fannar Magnússon boðinn velkominn til starfa. Séra Hjörtur Magni og séra Dagur Fannar leiða stundina. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Fermingarungmenni og fjölskyldur þeirra eru hvött til að…