Grasrótarstarf Fríkirkjunnar við Tjörnina byggir á lýðræði, jöfnuði, mannréttindum og umburðarlyndi.

Guðsþjónusta sunnudaginn 7. desember kl.14

Guðsþjónusta sunnudaginn 7. desember kl.14

Annar sunnudagur í aðventu, Betlehemskerti, annað kertið á aðventukransi tendrað. Séra Dagur Fannar Magnússon leiðir stundina. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Fermingarungmenni og fjölskyldur þeirra eru hvött til að mæta. Verið öll hjartanlega…

Lesa meira
Hádegistónleikar fimmtudaginn 4.desember kl.12

Hádegistónleikar fimmtudaginn 4.desember kl.12

Síðustu hádegistónleikarnir fyrir jól verða næsta fimmtudag, 4. desember. Flutt verða verk fyrir tvö píanó eftir Johann Sebastian Bach, Witold Lutosławski, Piotr Tchaikovsky og Claude Debussy. Flytjendur eru Anna Þórhildur og Ingibjörg Þorsteinsdóttir, píanóleikarar. Tónleikarnir fara fram í Fríkirkjunni við…

Lesa meira
Kvöldstund í Fríkirkjunni sunnudaginn 30. nóvember kl. 20

Kvöldstund í Fríkirkjunni sunnudaginn 30. nóvember kl. 20

Fyrsti sunnudagur í aðventu. Spádómskerti fyrsta ljós á aðventukransi tendrað. Séra Dagur Fannar Magnússon leiðir stundina. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Fermingarungmenni og fjölskyldur þeirra eru hvött til að mæta. Ekki verður guðsþjónusta kl.14…

Lesa meira
Guðsþjónusta sunnudaginn 23. nóvember kl.14

Guðsþjónusta sunnudaginn 23. nóvember kl.14

Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur Fríkirkjunnar þjónar fyrir altari. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða sönginn ásamt Aðalheiði Þorsteinsdóttur, píanóleikara. Fermingarungmenni og fjölskyldur þeirra eru hvött til að mæta. Verið öll hjartanlega velkomin.

Lesa meira
Hádegistónleikaröðin “Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni ” fimmtudaginn 20 nóvember kl.12

Hádegistónleikaröðin “Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni ” fimmtudaginn 20 nóvember kl.12

Fimmtudaginn 20 nóvember mun popphljómsveitin Pondrók frá Austurlandi spila á hádegistónleikum. Tónlist þeirra samanstendur af lögum með kjarna klassískrar popptónlistar.  Lögin eru einnig byggð úr djassþáttum. Flytjendur eru Bergljót Halla Kristjánsdóttir, söngkona og Sándor Kerekes, hljómborðleikari (rhodes og bassclavichord). Tónleikarnir fara fram í Fríkirkjunni…

Lesa meira
Kvöldmessa sunnudaginn 26. október kl. 20

Kvöldmessa sunnudaginn 26. október kl. 20

Í stað hefðbundinnar guðsþjónustu kl. 14 verður boðið upp á kvöldmessu kl. 20. Séra Dagur Fannar Magnússon leiðir stundina. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Fermingarungmenni og fjölskyldur þeirra eru hvött til að mæta.…

Lesa meira