Hádegistónleikar fimmtudaginn 9. október kl.12
Fyrstu hádegistónleikar vetrarins verða næstkomandi fimmtudag, 9. október. Flutt verða íslensk og erlend þjóðlög. Flytjendur eru Sigríður Ósk Kristjánsdóttir, mezzo-sópran og Guðrún Dalía Salómonsdóttir, píanóleikari. Tónleikarnir eru tileinkaðir Bylgju Dís Gunnarsdóttur, sópransöngkonu en hún lést 3. september síðastliðinn. Þjóðlög hafa alltaf heillað…