fpss3

You are here Þú ert hér: HELGIHALD UM HÁTÍÐIRNAR
Forsíðan

Forsíðan (357)

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson þjónar fyrir altari ásamt
Erlu Björk Jónsdóttur, guðfræðingi.

Sönghópur Fríkirkjunnar í Reykjavík leiðir sönginn ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista.

Fermingarbörn dagsins eru:

Grímur Nói Guðjónsson
Reynihvammi 27, 200 Kópavogur.

Guðrún Ásta Þórarinsdóttir
Rauðhömrum 5, 112 Reykjavík.

Stefanía Sóley Steinarsdóttir
Grænásbraut 1220, 235 Keflavíkurflugvöllur.

 
Verið hjartanlega velkomin.

Skírdagur 17. apríl kl. 14
Fermingarmessa

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson þjónar fyrir altari ásamt Erlu Björk Jónsdóttur, guðfræðingi.
Sönghópur  Fríkirkjunnar í Reykjavík leiðir  tónlistina ásamt Aðalheiði Þorsteinsdóttur, organista.

Fermingarbörn dagsins:
Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir
Gautavík 28, 112 Reykjavík.

Birta Líf Davíðsdóttir
Danmörku.

Ríkharður Rafn Árnason
Bretlandi.

Barnastarf kirkjunnar fer fram á kórloftinu á meðan á messu stendur.

Föstudagurinn langi 18 apríl kl. 20
Helgistund í Fríkirkjunni í Reykjavík.

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson þjónar fyrir altari
Sönghópur Fríkirkjunnar í Reykjavík leiðir sönginn ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista og Þorleifi Gauki Davíðssyni, munnhörpuleikara.

Páskadagur 20. apríl kl. 9
Hátíðarguðsþjónusta

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson þjónar fyrir altari.
Gunnar Gunnarsson, organisti, Einar Clausen, söngvari og Tómas R. Einarsson, kontrabassaleikari láta tónlistina hljóma ásamt Sönghópi Fríkirkjunnar.

Veitingar í safnaðarheimili eftir guðsþjónustuna.
Verið hjartanlega velkomin.

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson þjónar fyrir altari ásamt
Erlu Björk Jónsdóttur, guðfræðingi.

Sönghópur Fríkirkjunnar í Reykjavík leiðir sönginn ásamt Aðalheiði Þorsteinsdóttur, organista.

Fermingarbörn dagsins eru:

Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir
Gautavík 28, 112 Reykjavík.

Birta Líf Davíðsdóttir
Danmörku.

Ríkharður Rafn Árnason
Bretlandi.
 
Verið hjartanlega velkomin.

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson þjónar fyrir altari ásamt
Erlu Björk Jónsdóttur, guðfræðingi.

Sönghópur Fríkirkjunnar í Reykjavík leiðir sönginn ásamt
Aðalheiði Þorsteinsdóttur, organista.

Fermingarbörn dagsins eru:

Atli Viðar Arnarson
Flyðrugranda 12, 107 Reykjavík.

Gréta Dögg Þórisdóttir
Laufrima 28, 112 Reykjavík.


Verið hjartanlega velkomin.

SÍÐUSTU HÁDEGISTÓNLEIKARNIR Í ÞESSARI TÓNLEIKARÖÐ.

Listrænn stjórnandi er Gerrit Schuil.
Dagskrá tónleikanna er ekki auglýst fyrirfram.
Flytjandi með Gerrit á tónleikum dagsins er:
baritónsöngvarinn Ágúst Ólafsson.

Við bjóðum öllu því fólki sem leið á um Fríkirkjuveginn í hádeginu á miðvikudögum,
að njóta með okkur tónlistarlegrar óvissuferðar með mörgu af okkar besta listafólki.

Athugið að aðgangseyrir að tónleikunum er 1.000 kr. og ekki er tekið við greiðslukortum.
Verið hjartanlega velkomin.

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson þjónar fyrir altari ásamt
Erlu Björk Jónsdóttur, guðfræðingi.
Sönghópur Fríkirkjunnar í Reykjavík leiðir sönginn ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista.

Fermingarbörn dagsins eru:

Hákon Darri Egilsson
Kambaseli 9, 109 Reykjavík.

Jóhann Pétur Jónsson
Hólmgarði 4, 108 Reykjavík.

Óskar Magnús Harðarson
Ránargötu 29, 101 Reykjavík.

Rebekka Heiða Róbertsdóttir
Skagavegi 15, 545 Skagaströnd.

Salka Tara Katrínardóttir
Álfholti 32, 220 Hafnarfjörður.

Sigrún Valdís Kristjánsdóttir
Bauganesi 30, 101 Reykjavík.

Valgarður Bent Jónsson
Hólmgarði 4, 108 Reykjavík.

 
Verið hjartanlega velkomin.

Listrænn stjórnandi er Gerrit Schuil.
Dagskrá tónleikanna er ekki auglýst fyrirfram.

Flytjandi með Gerrit á tónleikum dagsins er:
Þóra Einarsdóttir, sópransöngkona.

Við bjóðum öllu því fólki sem leið á um Fríkirkjuveginn í hádeginu á miðvikudögum,
að njóta með okkur tónlistarlegrar óvissuferðar með mörgu af okkar besta listafólki.

Athugið að aðgangseyrir að tónleikunum er 1.000 kr. og ekki er tekið við greiðslukortum.
Verið hjartanlega velkomin.

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson þjónar fyrir altari ásamt
Erlu Björk Jónsdóttur, guðfræðingi.

Sönghópur Fríkirkjunnar í Reykjavík leiðir sönginn ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista.

Fermingarbörn dagsins eru:
Alexandra Ösp Snæbjörnsdóttir
Hraunbæ 81, 110 Reykjavík.
Davíð Þór Hlynsson
Kaplaskjólsvegi 65, 107 Reykjavík.
Embla María Arnarsdóttir
Fjallalind 115, 201 Kópavogur.
Markús Steinar Davíðsson
Svarthömrum 27, 112 Reykjavík.
Tómas van Oosterhout
Öldugötu 59, 101 Reykjavík.
Valdimar Torfason
Lynghaga 3, 107 Reykjavík.

Allir hjartanlega velkomnir.

Listrænn stjórnandi er Gerrit Schuil.
Dagskrá tónleikanna er ekki auglýst fyrirfram.
Flytjandi með Gerrit á tónleikum dagsins er
Elmar Gilbertsson, tenór.

Við bjóðum öllu því fólki sem leið á um Fríkirkjuveginn í hádeginu á miðvikudögum,
að njóta með okkur tónlistarlegrar óvissuferðar með mörgu af okkar besta listafólki.

Athugið að aðgangseyrir að tónleikunum er 1.000 kr. og ekki er tekið við greiðslukortum.

Verið hjartanlega velkomin.

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson þjónar fyrir altari ásamt Erlu Björk Jónsdóttur, guðfræðingi.
Sönghópur Fríkirkjunnar í Reykjavík leiðir sönginn ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista.

Fermingarbörn dagsins eru:
Alexander Kári Ragnarsson
Garðsstöðum 15, 112 Reykjavík
Jónas Freyr Bjarnason
Brúnastöðum 12, 112 Reykjavík


Verið hjartanlega velkomin.

Page 1 of 26
Joomlart

Safnaðarheimilið

Upplýsingar um útleigu á safnaðarsal er hægt að fá á skrifstofu í safnaðarheimili að
Laufásvegi 13, eða í síma:
552 7270

Viðtalstími prests

Hjörtur Magni Jóhannsson
GSM: 899 4131
Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Viðtalstími eftir samkomulagi
Skrifstofa: 552 7270


Tónlistarstjóri

Gunnar Gunnarsson
GSM: 661 6100
Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.